jú jú, það hefði þurft gífurlegt skipulag og útsjónarsemi. En þjóðverjarnir höfðu a.m.k skipulagið (og hafa enn, drottinn minn dýri, ég var þar í sumar og meira að segja vegaframkvæmdir í smábæjum eru framkvæmdar samkvæmt ströngustu kröfum ESB, EES og ég veit ekki hvað og hvað) Svo er spurning hvernig atómsprengjan hefði komið inní þetta allt saman…