ertu að segja mér að MXR pedalar séu ekki gæði merki? í gegnum árin hafa þeim verið í meira áliti hjá mér en BOSS. Og svo Danelectro effectarnir, sjúklega góðir miðað við verð. Hiwatt magnarar, ekkert svo lélegir myndi ég nú segja.
því miður má Rín ekki halda áfram að selja JCM800/2000 DSL serían nema 60-modelið (semsagt enginn DSL 100 né 50) Ástæða: Of mikið blý-magn eitthvað bull í þessum mögnurum sem stangast þá á við Evrópu-lög. JCM900 og Magnararnir í “modern Series” eru samt nálægt 800 og 2000.
því miður má Rín ekki halda áfram að selja JCM800/2000 DSL serían nema 60-modelið Ástæða: Of mikið blý-magn eitthvað bull í þessum mögnurum sem stangast þá á við Evrópu-lög. JCM900 og Magnararnir í “modern Series” eru samt nálægt 800 og 2000.
já, getur vel verið. Ég leitaði bara af myndum á Google, og setti saman í eina mynd. Ja allveg þrusu góður magnari, prufaði hann útí svíþjóð. Kostar allveg slatta, er þess virði.
veit, þú getur farið í verslanirnar hér á landi. Prufað einhverja gítara… farið svo heim og fundið þá á music123.com. Þá veistu akkúrat hvað þú vilt. Ég prufaði thunderbird í Rín á sínum tíma, keypti svo eitt stykki í gegnum shopusa.
Reglurnar. 7. d. Öll svör sem ganga út á það að eyðileggja sölu fyrir stofnanda auglýsingakorks verða umsvifalaust ritskoðuð/þeim eytt. Finnst þú vera soldið að eyðileggja fyrir honum sölu :/ bara mitt álit á hvað þú ert að segja.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..