ef þú ert að tala um fyrir bara bílskúrsband þá dugði okkur (Spiral Groove) þegar við vorum í bílskúr að hafa 1stk LEM monitor 200w (fengum í tónabúðinni á 35þús minnir mig) Behringer mixer með phantom Power og plug fyrir einn Mic. þetta dugði okkur allveg í bílskúr og var meira en nóg :) Bætt við 24. apríl 2008 - 15:10 Af verðlista tónabúðirnnar H100MA Active monitor 100w 8”+horn(pr.stk) 33.400 H200MA Active monitor 200w 12”+horn(pr.stk) 41.000 H300MA Active monitor 300w 15”+horn(pr.stk) 48.900