Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Diddii
Diddii Notandi síðan fyrir 21 árum, 6 mánuðum 35 ára karlmaður
1.426 stig

Re: Laust input

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
nei takk, en merkilegt að þú notaðir “diddaa” með tvemur aa :/ eins og nafnið mitt Diddii… Diddi var upptekið svo að ég bætti nú bara við öðru “i” :P

Re: Tónlistarmaður sem vantar að komast í stúdíó ?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ja, við í Spiral Groove erum að taka 5000kr fyrir á lag. Sumir bjóða bara betur.

Re: fender Telecaster 52

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
man þegar ég hataði þetta look en það er farið að festast í manni að þeir eru sumir helvíti fallegir eins og þessi :) Bætt við 18. júlí 2008 - 23:36 Fallegasti Tele sem ég hef séð er “Tele bastard projectið” Hjá Gunna (GGW) http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=5735749

Re: Back in the days

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
fallegri í dag:P ég sendi inn öruglega aðra mynd af dótinu mínu í dag fljótlega

Re: Back in the days

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Það er ekki algengt… ertu eitthvað frá þér? og ef þú pússar það niður þá finnst mér nú sniðugra að láta hljóðfærasmið um það. Ég lét gera það á jazzinn minn og hann varð betri. Þetta er alls ekki algengt nema kannski á svona low-budget hljóðfærum. (oftast ekki alltaf)

Re: 12-strengja ?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
það er nú ekkert erfiðara að spila á 12 strengja, ég spila allavega ekki á gítar en ég á ekki neitt erfiðara með að spila á 12 strenga gítar en 6. (mín skoðun) ég er samt sammála með að hann ætti að æfa sig á 6 lengur og kaupa síðan.

Re: Back in the days

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hehe :D

Re: Back in the days

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
þau stóðu mikið útúr fretboardinu, bara lélegur frágangur á hálsinum.

Re: Back in the days

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
skrítið að þér fannst fretboardið ekki skera :/

Re: Back in the days

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég þekki samt allveg þönderinn minn ef ég sé hann, brotið horn og svo er input með huge skinnu. stóra skinnan bjargaði þegar ég var á æfingu og steig á snúruna og snéri mér og reif input af bassanum það bara hékk svona utan á. Ég græjaði bara stærri skinnu yfir þetta stóra gat sem brotnaði.

Re: Back in the days

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ja hver keypti hann af þér?

Re: Back in the days

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
allveg þá hefur gaurinn ekki gert neitt við fretboardið… þetta fretboard var frekar glatað. illa frágengið. Veit ekki hvernig B-strengurinn var þegar þú varst með hann en mér fannst hann bara alls ekki góður miðað við það sem ég prufað.

Re: Back in the days

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
jú, en bara ekki góður 5 strengja. B strengurinn alltof muddy freboardið í ruglinu.

Re: Back in the days

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
já þetta er tekið með myndavél… sem er næstum því frá tímum faróa:P en myndin er öruglega 1-1,5 ára

Re: Black metal kennslu efni?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hlusta á meiri Black Metal, og læra fleirri black metal lög… eftir smá þá ferðu að sjá formúluna með því að læra lög eftir aðra

Re: (skrifleg könnun) Hvaða Effect notar þú oftast? allir svara!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég er ekkert að nota hann… svo að hann er til sölu, en ég er heldur ekkert að reyna að losna við hann sem fyrst svo að ég set ekkert upp auglýsngar strax.

Re: lesley rotary speaker pedali?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
fara með orgel soundið alla leið :D nú líst mér á :)

Re: Gítartöskurnar mínar :)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hvernig ætlarðu að setja V-gítar í þetta :D

Re: 40 þús. ef keypt fyrir kl. 17:00 fimmtudaginn18 júlí

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=5973156

Re: Áhrifavaldar!?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég sé hann nú ekkert þegar ég hlusta á þá á diskum? Do you?

Re: Áhrifavaldar!?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
the iron man with the horn :D gaman að sjá Miles Davis þarna…

Re: Áhrifavaldar!?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
synyster en ekki Zacky :P

Re: hvar eru fiðrildin ?

í Rómantík fyrir 16 árum, 9 mánuðum
þessi fullkomna manneskja sem maður gerir sér uppí huganum er ekki sú sem manni langar í. Ég er bara búinn að komast af því.

Re: JazzBass 'pickup' vandamál?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
getur nu varla farið neitt úrskeiðis nema þú vitir ekki einu sinni hvað hljóðfæri er…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok