finnst enginn hljómsveit ofmetin, metallica eiga stóran part í sögu rokksins þeir eiga allveg vel skilið að vera frægir. Nirvana… þótt ég þoli ekki mörg lög með þeim þá eiga þeir líka stóran part í sögu tónlistarinnar. Þoli ekki svona “hvað er ofmetnasta hljómsveit”… það er í rauninni ekki til! afhverju eru þeir frægir? jú vegna þess fólk fýlar þá og afhverju fýla svona margir hana? jú útaf því hún er góð. Skil ekki hvað fólk talar um OFMETIÐ? retards