Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Diddii
Diddii Notandi síðan fyrir 21 árum, 6 mánuðum 35 ára karlmaður
1.426 stig

Re: Gerðu það sjálfur: gítar- / Bassastatíf

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ertu að selja eitthvað?

Re: sellout bönd

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
SVONA KORKAR EIGA AÐ FARA Á /TÓNLIST EKKI /HLJÓÐFÆRI.

Re: Ofmetnar hljómsveitir

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
metallica er t.d. bara hljómsveit sem er vel markaðssett… hún er ekki léleg og því er hun ekki OFMETIN. Hvenær ætlar fólk að skilja að það er ekki ofmetið þótt það sjálft fýlar ekki hljómsveitina. btw. ég hlusta ekki á metallica.

Re: Ofmetnar hljómsveitir

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
við erum ekki að tala um gítarleikara hér heldur hljómsveitir. Ég spyr bara hvenær ætlar fólk að skilja muninn á hljómsveitin sem gera tónlist uppá gamanið og hvaða hljómsveitir eru að markaðssetja sig?

Re: Ofmetnar hljómsveitir

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
finnst enginn hljómsveit ofmetin, metallica eiga stóran part í sögu rokksins þeir eiga allveg vel skilið að vera frægir. Nirvana… þótt ég þoli ekki mörg lög með þeim þá eiga þeir líka stóran part í sögu tónlistarinnar. Þoli ekki svona “hvað er ofmetnasta hljómsveit”… það er í rauninni ekki til! afhverju eru þeir frægir? jú vegna þess fólk fýlar þá og afhverju fýla svona margir hana? jú útaf því hún er góð. Skil ekki hvað fólk talar um OFMETIÐ? retards

Re: Michael Angelo Batio VS Yngwie malmsteen

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Malmsteen enginn spurning. Finnst hann bara skemmtilegri.

Re: kjepps til sölu.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Mæli með þessum bassa, þetta er ekkert nema dúndur eintak. Ég á sjálfur '50 Pbass með DiMarzio pickupum og hann er suddalega þéttur bassi.

Re: Jackson Gítarinn Minn!!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
fallegt

Re: Legend Gitarhero

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
þetta nafn passar 100% við hann…

Re: Gítar byrjandi vantar aðstoð við kaup

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
styð þetta svar +1

Re: Hvað þarf ég til að taka upp einn?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
+1 á það.

Re: Sagan mín

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
hehe skemmtilegt að sjá íslenska stafi inni skriftinni hja þér. Á ekki að koma aftur i euro þegar þú kemur heim?

Re: Annað leikfang

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
japanskur?

Re: Það sem ég er að ,fikta í þessa dagana

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
væri helvíti öflugt að fá eitt stykki Surf metal hljómsveit. Held að það sé gott combo!

Re: Það sem ég er að ,fikta í þessa dagana

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Þetta er geðveikt… Surf er æði :)

Re: Nýji

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Mjög fallegur, til hamingju með þetta.

Re: Hvað þarf ég til að taka upp einn?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
hvaða hljóðfæri ertu að taka upp?

Re: P-Bass special og fleira til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
hvernig er þessi Squire P special á litin? ég gæti haft áhuga.

Re: fjölskylumynd..

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Myndarleg fjölskylda, afar fallegt safn. Fáum við magnara mynd líka?

Re: Leikföng

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég veit… ég bara varð að segja þetta. Samt hvað eru margir gítarleikarar í heiminum sem nota “les paul + Marshall” :P

Re: Leikföng

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ja nem hann er með - Marshall VM en ekki JCM(DSL) - Epiphone Les paul custom en ekki Gibson LP standard - BOSS Me50 en ekki þessa effekt. það má deila um hvað sé líkt og hvað ekki.

Re: Besta hljóðfæri í heimi;)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
það má alltaf nota hvað sem er.

Re: Besta hljóðfæri í heimi;)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ekkert hljóðfæri er verra en annað… skipta öll máli og hafa sinn tilgang.

Re: Til allra líka stjórnenda!!!!!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
hefur verið rætt um þetta… og varð bara aldrei nægur áhugi fyrir þessu eins og gert var ráð fyrir. Hugi.is/hljodfaeri er fint eins og það er. Ég fýla ekki breytingar.

Re: Fender Hot Rod Deluxe Til Sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
þetta er ekki spamm. Það líður nu oftast 24klst milli korka hjá honum. mátt meira segja senda inn 2 myndir á dag það hljómar eins og spamm… en þetta eru reglurnar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok