Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Party in my Pants.

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Varð bara að gera lítið úr síðasta commenti:S Ég þoli ekki gankera og þoli ekki að vera gankaður. Ég ganka mjög mjög sjaldan en samt í hvort sinn sem ég er gankaður þá sýður á mér og ég sver að drepa hvern einasta alliance sem ég sé…. en svo gleymist það og ég læt þá í friði. …. þangað til ég er gankaður næst, þá byrjar þetta aftur!

Re: Party in my Pants.

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
firsta sinn síðan ég byrjaði að spila wow hefur mig virkilega langað að vera alliance =S …. en ekki lengur :)

Re: Party in my Pants.

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
eða server þar sem allir lifa í sátt og samlindi, enginn gankar neinn og alliance og horde skiptast á að taka out-door raiding bossa.

Re: Party in my Pants.

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
hvað af þessu bendir til þess að serverinn sökki? Aldrei nein röð inná hann, aldrei neitt vesen, Alliance owna flest out-door og ekkert nema Grikkir sem er gaman að fokka í.

Re: Alliance eða Horde?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Horde eru ekki ljótari en alliance. Punktur. :)

Re: Alliance eða Horde?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
þetta var ekki full mikið, þetta var einsog það ætti að vera, ekki of mikið og ekkert sem hann átti ekki skilið.

Re: Alliance eða Horde?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Horde, alla leið.

Re: Alliance eða Horde?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
word.

Re: Past Redemptions RG2 Downs Nightbane.

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
segðu :)

Re: warrior, hardest class?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Fífl sem er að spila leikinn í firsta skipti? Ég man að ég vildi ekki vera “Cookie-cutter” afþví að allir voru það. Protection er cool, varnarmaður for the win!

Re: warrior, hardest class?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
þetta var ekki húmor, fanst þér þetta kanski fyndið? Þetta átti bara að sýna mitt álit á þínu svari..

Re: Past Redemptions RG2 Downs Nightbane.

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
http://armory.wow-europe.com/#character-sheet.xml?r=Twilight%27s+Hammer&n=Wermon

Re: warrior, hardest class?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Var ég að ignor-a þig? Bara svona for the record ef einhver þikist taka sopa af kókinu þín, en hann gerði það ekki, tappinn var meira að segja ennþá á, hvað drakk hann þá mikið? Veit ekki hvort þetta hjálpi þér að skilja hvað ég meinti en ef það gerir það ekki þá reinum við kanski einhverntíman eftir kynþroskaskyðið.

Re: Past Redemptions RG2 Downs Nightbane.

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Til lukku með þetta. Guildinu mínu hefur aldrei gengið betur en þessa síðustu viku þegar að ég gat ekkert raidað vegna þess að tengingin hefur ekki þolað það þar sem Cantas er bilaður, eða ölluheldur var það. Gaman þegar að guildið tekur 5 nýja bossa í sömu vikunni og allt það án Main Tankins, svona er maður nú mikilvægur :p

Re: warrior, hardest class?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Tja, ég framleiði hana nú ekki, þetta er bara mín reynsla af warrior. Og að taka level 11 elite er ekki merkilegt sama hvaða level þú ert, hehe :) Ég tala bara fyrir mig og mína reynslu einsog svo oft áður og ég, á warriornum mínum, læt flest allt sem hreyfist vera nema ég sé með einhvern með mér sem getur drepið það, Ég er með 44 stig í protection þannig að ég hef ástæðu til.

Re: warrior, hardest class?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
þetta var náttúrulega bara “impression”

Re: warrior, hardest class?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
MS eða fury? Og reyndar er hægt að baka allan andskotann með recklessness :)

Re: warrior, hardest class?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
“this is an impression of me ignoring you”

Re: warrior, hardest class?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég levelaði sem protection warrior frá level 20-60. Þetta var “Back in the days” þegar að protection, arms, fury, crit og talent var allt það sama fyrir mér.

Re: Berstrípaðir vegna tyggjóklessu á gólfi

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það voru mistök að hafa þá í fangageymslum alla nóttina, eða hversu lengi sem það nú var. En svo aftur á móti er ekki víst að lögregluþjónarnir, sem voru á vakt þessa nótt og handtóku þessa krakka, hafi mátt fikta í sönnunargögnum at all, kanski tekur tíma að fá fólk niður á stöð til að kíkja á sönnunargögn klukkan 2 aðfaranótt sunnudags. Hver veit svosem?

Re: warrior, hardest class?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
“væalandi warrior” hefuru spilað warrior? Levelaðu frá 20-60 sem protection warrior og þá máttu byrja að setja úta hver má væla og hver ekki, Herra “Warlock er erfiður class”. Bætt við 25. mars 2007 - 18:09 Þetta átti auðvitað að vera “Vælandi” en ekki “Væalandi” biðst velvirðingar á þessu.

Re: warrior, hardest class?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Warriors eru ekkert erfiðari class en hver annar. Ef þú ert warrior haltu þig þá við gula og jafnvel græna mobba ef þú ert a grinda og ekki láta þig dreyma um að solo-a elite mob nema hann sé grænn, grár eða caster. ef þú gerir það þá ertu í góðum málum. En samt sem áður, ef þú spilar warrior einsog druid, það er að segja heldur að þú getir stunnað, rootað og healað þig þá gæti þetta orðið frekar erfitt og þar af leiðandi erfiðasti classinn í leiknum, ekki spurning. En að mínu mati er...

Re: Berstrípaðir vegna tyggjóklessu á gólfi

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
jú jú, allaf hægt, en þá eiga þeir á hættu að spilla sönnunargögnum þannig að þeir fikta sem minst í öllu svonalöguðu fyrr en þeir koma niður á lögreglustöð.

Re: Berstrípaðir vegna tyggjóklessu á gólfi

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Manleg mistök. Ég þori alveg að fullyrða það að lögreglan í Reykjavík, og landinu öllu, gerir ekkert fleiri mistök en hver annar, þó svo að mistök af þessu tagi ættu ekki að eiga sér stað þar sem lögreglumenn eiga að heita ‘fagmenn’ í þessum efnum. En svo aftur á móti gerðist þetta um nótt og get ég ekki ímyndað mér að lýsingin hafi verið góð á vetvangi og lögreglan gat ekki greint “Fíkniefnið” á staðnum, meina “óskilgreint efni vafið inní álpappír” hljómar einsog heróín fyrir mér. Hvort á...

Re: Ég les úr lófa þínum

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
og, að mínu mati, skárra en “Tískufatlaða gulrótin” hún Selma sem fór til úkraínu árið þar áður.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok