Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Nihilum á illidan

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
minna en ein vika síðan þeir drápu Keal'thas og komust í The Black Temple.

Re: Nihilum á illidan

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Einni viku, það hefur enn ekki resettast hjá þeim =S

Re: Arena

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er allavega MS warrior. Það er alveg á hreinu, Protection í Arena er ekkert sniðugt, og fury, tekur of langann tíma að drepa með því. Svo er það spurningin að vera annaðhvort shadow eða holy á prestinum og svo annaðhvort balance eða resto á druidanum, annarhvort verður að heala. (Ekki getur warriorinn gert það, lol :p) Bara mitt álit, mitt mat, ekki að segja að þetta sé eithvað 100%.

Re: Alliance i pvp

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég var ekki að gera grín … =S

Re: Heimskur GM ?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Auto-unstuck virkaði alltaf þannig að það sendi þig nokkra metra frá þar sem þú varst, 5mín cool-down, svo sendi þetta þig þangað sem Hearth stone-inn fer með þig. Og ég er sammála fyrri ræðumanni, alger óþarfi að koma svona fram við þennan GM. Örugglega búinn að vera að tala við 12 ára krakka allan daginn um "Bugs ef að epics droppa ekki fyrir þá. =S

Re: Alliance i pvp

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Er það ekki dans á rósum segiru? En fyrr má nú vera helvíti á jörð ef allir væru einsog þú og tinytim, allir með skítköst, leiðindi, skæting og þras við allt og alla, ALLTAF. Í staðin fyrir að svara spurningu þá koma með leiðindi. “Hey, ég veit ekki svarið, ég ætla að láta mér líða betur með því að vera með leiðindi og rakka korkahöfund niður.” Fólk einsog þú sko … -Krakka einsog þig á að senda á staði einsog Hvumbravog og láta gamla kalla troða í ykkur á kvöldin. Kanski mynduði þroskast eithvað :S

Re: Alliance i pvp

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hvur … að ég skuli hafa búist við almennilegu svari frá þér. -that one's on me.

Re: Alliance i pvp

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hvað meinaru með “nei”?

Re: Alliance i pvp

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hef aldrei skilið afhverju fólk þarf að segja frá því að því sé sama. Ef þú þarft að commenta á eithvað á Huga um að þér sé sama … fáðu þér þá fleiri áhuga mál.

Re: Alliance i pvp

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
nei, en ég sagði að þeir væru það ekki.

Re: Alliance i pvp

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
það er ekki útaf því að alliance spilarar sem eru í alterac valley séu eithvað betri en horde, heldur útaf umhverfinu. Það er svo margfalt erfiðara að brjótast inn í Dun Baldar en nokkurntíman Frostwolf keep að það er ekki einusinni fyndið.

Re: Könnun

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
tank all the way for me :p

Re: Level 1 og 76.48% crit chance ^^

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
snilld. gerðum þetta þegar að bróðir minn var að “escorta” mér í gegnum wailing caverns á roguenum mínum. Þessi tótem sko, var að sólóa 3 levelum hærri en ég, elite, mobba :p

Re: World of Warcraft í Simpsons

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
“He once beat me to death with my own life-bar” Haha, snilld. Og enginn svona “Kúk og piss” húmor þannig að þetta er miklu skárra en það sem þeir gerður í south park. Brilliant :p

Re: Arena teams

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
enhanchment shaman vs. warrior? Ekki á minni vakt :) Reyndar bara owna ég shamans á meðan þeir eru ekki resto specced. Spell reflection og block er bara killer :)

Re: Blizz að gera góðverk

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ömurlegt að þurfa að vera með heila-æxli til að komast í heimsókn í Billzard Hq :p -Segi svona. Heppinn.

Re: Sarah Kerrigan

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ég held að NettAri sé bara Tinytim. Hann signar sig bara inn á Nettara til að commenta annaðhvort á sín eigin comment til að láta líta út fyrir að hann eigi einhverja vini.

Re: Sarah Kerrigan

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Svekkjandi. En hver ert þú annars? -Og á meðan ég man, þakka þér fyrir.

Re: Sarah Kerrigan

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ert þú tinytim?

Re: Sarah Kerrigan

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
.. i asked first..

Re: Sarah Kerrigan

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ha? Hvenær “ownaði hann mig” einsog þú villt orða það? Og eitt enn, hata ég hann?

Re: Sarah Kerrigan

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
eins mikið og ég hata að segja það þá verð ég að vera sammála tinytim, þetta er alveg stórfurðulegt nef.

Re: Arena teams

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
3v3 þá finnst mér algert helvíti að lenda á móti 2x warrior og svo paladin. Algert helvíti.

Re: Pirates of the Caribbean: At World's End

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
–Spiler allert!– Fór einmitt á þessa mynd í gær. Alveg yndisleg mynd. Eina sem fór soldið í taugarnar á mér var þessi barnalega fyndni sem troðið var inn á köflum. Svo dæmi séu tekin (næstum) öll atriðin með helvítis apanum, þegar að dvergurinn skaut úr stóru byssunni og þegar að sjóræninginn öskraði þarna “ We're going to war” -Mér finnst þetta ekki eiga að vera svona grín mynd þar sem fyndni er kreist úr hverju atriði, einsog scary movie 3 og 4. Mér fannst hún samt heilt í gegn geðveik,...

Re: Contrast

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
hvaða “classa” vantar ykkur hvað mest?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok