Ok, ég er sammála því að karl eða kona, það skiptir ekki öllu, en það er ekkert meira sanngjarnt að þeir sem leggja meira inn fái meira til baka, þ.e.a.s. þeir sem vinna betur fái hærri laun. Og enn sem komið er eru karlar bara sterkari á langflestum sviðum þjóðlífsins. Þeir eru líkamlega sterkari, sést glögglega á vegavinnu“körlunum”, man ekki eftir að hafa séð konu vinna með skóflu. Okey, fyrir utan líkamlegan yfirburð þá má taka nokkur dæmi um hugvit og fleira. Mestu hugsuðir sögunnar;...