Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Dagsetning komin á season 4!

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
25. er miðvikudagur svo það eru allar líkur á að svo verði. Þeir hljóta að verða að gera þetta með patch sem þeir applia með þessu vikulega viðhaldi sínu.

Re: Grim batol

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Skil ekkert í fólki sem segir að þú þurfir eithvað X mikið +healing til að heala Karazhan. Einhver sagði að ég þyrfti 1400+ healing til að heala fyrri partinn af Karazhan á Paladininum mínum … ég gerði mér lítið fyrir og healaði allt helvítis instanceið með einum öðrum healer og shadow priest og ekki með nema tæplega 1200+healing. Hversu góður healerinn þarf að vera fer eftir tankinum og dpsinu, alveg einsog með það hversu góður tankinn þarf að vera fer eftir healernum. (Sama með dps-ið,...

Re: Hvað mynduð þið velja?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Undead priests eru með Devouring Plague, sem er bæði damage over time og healar þig í leiðinni. Þannig að ef þú velur priest mæli ég hiklaust með undead.

Re: Muniði eftir ?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
áhrifagirni

Re: Muniði eftir ?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
trend?

Re: Muniði eftir ?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
riiiight

Re: Tank....

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Af þessum þrem clössum er warriorinn langbesti tankinn. Það er allavega mín reynsla, hef tankað á þeim öllum. Reyndar svona í seinni tíð hefur bilið á milli classa minkað og nú geta allir gert allt. Ef þig langar að tanka Illidan og Kael'thas skaltu velja þér paladin eða warrior þar sem druidar geta ekki tankað þessa tvo bossa. Helsti gallinn við warriorinn er sá að léttari instönch verða soldið erfið að tanka með of gott gear, þar sem þú færð ekkert rage þegar mobbar hitta þig ekki, færð að...

Re: VideoTrivia taka 2

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Flott framtak, en einsog einhvernt benti á þá mætti vera fleiri brot, 10 væri eðaltala. Svo fannt mér hún líka vera of létt. Hafa hana þyngri næst =)

Re: Múslimar í sundi

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Og þú hefðir átt að halda kjafti því mér er hundfjandans sama um hvað þú hefur til málanna að leggja :) Bætt við 23. maí 2008 - 07:01 Og nei, það hefði ekki gert það.

Re: Múslimar í sundi

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Múslimar, Kristni- eða Ásatrúar á ekki að skipta neinu máli í opinberum stofnunum. Þetta gekk kanski á öldum áður en á 21. öldinni á þetta ekki að eiga sér stað. Það sem ætti að gera er að koma öllum trúarbrögðum útúr opinberum stofnunum, svosem skólum og sjúkrahúsum og hafa allar opinberar stofnanir trúarbragaðlega óháðar. Finnst þér sanngjarnt að 7ára múslimsk stelpa sé neydd til að halda Kristin jól bara útaf því að einstæð móðir hennar kom til Íslands sem flóttamaður? Það sem fer mest í...

Re: Ókeypis peningur af internetinu

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þetta er ekki scam og nei, ég hef ekkert skoðað þennan link, en þetta hljómar einsog þau sem halda þessari síðu úti sett þessar auglýsingar þarna inn og fá borgað í samræmi við hversu oft þær eru skoðaðar og borga eða borga ekki fólki fyrir að koma þarna inn til að skoða auglýsingar, en borga samt minna en þau fá fyrir auglýsingarnar (auðvitað). Nema þetta sé allt kjaftfullt af vírusum, hver veit? Ekki ætla ég að komast að því ^^

Re: Krafabarátta

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
já, en þegar skattar eru lækkaðir finna ekki allir fyrir því. Í byrjun þessa kjörtímabils lækkuðu skattar á matvælum mynnir mig, eithvað sem hefði átt að koma almúganum til góða, en annað koma jú á daginn. Heildsalar og sölumenn hækkuðu vörur í verði þannig að þegar lækkunin loks varð að veruleika endaði verðið á nákvæmlega því sama og það var fyrst, nema núa spara heildsalarnir og söluaðilarnir.

Re: Pirrelsi

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ekkki alveg að egginu, hann var víðsfjærri egginu =)

Re: WoW vs. AoC

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
já, reyndar, Age of Conan er með mun betra pvp system en Wow, þar sem Wow er 90% gear based, warlockinn með mesta resiliance-ið vinnur. :) -en það sem ég var að tala um var Pve dótið, það er ekkert stórt raid neitt, að mér skilst, allt bara 5 manna

Re: Krafabarátta

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég vona að þér sama þó ég bendi á þetta og spyrji; Veistu hvað kröfubarátta eða kjarasamningur er? Fyrir það fyrsta þá efnir maður ekki til kjarasamninga, þú getur efnt til samniningaviðræna hinsvegar. Og til að geta samið um kaup og kjör þarftu að hafa eithvað fram að færa, einsog til dæmis þegar kennarar semja um sín kaup og kjör við Ríkið og sveitarfélögin þá hafa þeir eithvað fram að færa, það er að segja menntun. Ef þeir fá ekki það sem þeir eiga skilið fara þeir í verkfall og þá fá...

Re: Krafabarátta

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Má alveg deila um það, en kapítalisminn svoleiðis hunsar litla manninn í þjóðfélaginu og gerir þann ríka ríkari. Meina, ég er ekkert að tala um að hardcore kommúnismi sé eithvað sniðugur. En af tvennu illu finnst mér hann skárri en kapítalisminn. Afhverju ekki að hækka skattana um, segjum 3% á ALLA, hvort sem þú ert með 130.000 í mánaðarlaun eða 1.300.000. og nota þann pening til að stiðja við bakið á fátækari stéttum þjólífsins, einsog að niðurgreiða sjúkrakostnað, leiksólana já eða fella...

Re: WoW vs. AoC

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Age of Conan er ekki með 10, 25 eða 40 manna raid dungeons, held þetta sé allt gert útá pvp og 5manna shit.

Re: Pirrelsi

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
fyrstir koma fyrist fá?

Re: Krafabarátta

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ósammála þarna. Hvert að kapítalisminn að fara með okkur? Kreppa einhver?

Re: The Dark Knight trailerinn er kominn

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Fuck hvað jókerinn er cool.

Re: Besta kvikmyndaþjóðin

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég var nú bara að spauga.

Re: Besta kvikmyndaþjóðin

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
og fyndið spaug þetta var. Spaugaðu inná /húmor þar sem fólk kanski kann að meta þetta spaug þitt.

Re: Besta kvikmyndaþjóðin

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hverjir? Bandaríkjamenn eða Indverjarnir? Endilega reyndu að koma með rök fyrir því sem þú segir. “Þeir sucka bara” eru engin rök og er ekkert inlegg í umræðu.

Re: Hvaða heitir myndin?

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
jú jú, þetta er Alive. Sannsöguleg mynd. svo loksins þegar þeim var bjargaði vildi fólk fangelsa þau sem lifðu af fyrir mannát. Þessir Kanar sko :)

Re: Besta kvikmyndaþjóðin

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
BNA framleiða ekki flestar myndir. Bollywood framleiðir fleiri myndir en bandaríkin
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok