Mig langar alveg rosalega í einhvern sætan smáhund, gefins. Hann má alveg vera blendingur, það skiptir ekki máli. Ég bý í einbýlishúsi með stórum garði á friðsælum stað og mundi hugsa um hundinn eins og barnið mitt :) Sendið mér endilega línu ef þið vitið um einhver hund sem vantar nýtt heimili.