Þú gerir þér kannski ekki grein fyrir að Íraksstríðið er af ALLT öðrum toga.. Andstæðingurinn er ekki hinn hefðbundi her heldur Jón Jónsson sem felur sig innan um hinn almenna borgara… og veigrar sér ekki fyrir því að sprengja, sig, bíla, rútur og hvað annað í tætlur til að ná fram markmiði sínu.