Já, mér finnst Íslendingar upp til hópa vera undirlægjur og jafnvel bleyður. Enginn skömm af því að segja það. Þessar hvalveiðar eru óþarfa áhætta fyrir lítinn sem engann ávinning, og bara sökum þess ættu þær ekki að vera leyfðar. Hvernig væri að hlusta á umheiminn einu sinni í stað þess að þjösnast áfram á smáborgarastoltinu? Og hvað mótmælin varðar held ég að flestir mótmæli ekki vegna þess að þeim er sama, eða a.m.k. því sem næst sama, hvað er að gerast í kringum þá. Þetta er hættulegur...