Þær hafa ekki verið alveg við augað, fínt að pota í linsuna og ýta henni soldið upp og niður svo að hún fari alveg að auganu. Annars sitja linsurnar alveg á auganu þó að þær snúi öfugt Þær eiga ekkert að detta út bara á því að blikka, hefur allavega aldrei gerst fyrir mig. Þú hefur örugglega ekki hreyft linsuna neitt á auganu og þannig mikið loft verið á milli linsunnar og auga…