Þetta líkar mér að heyra. Gæti orðið góð umræða. nr1 Enginn skrifar undir samning sem hann ætlar sér ekki að halda. Aðstæður breytast. Kjarasamninga má taka upp aftur eða jafnvel breyta til skemmri tíma ef ástand er slæmt í rekstri. nr2 Orð eins og “ólíðandi” og “svína” eiga alls ekki heima hér. Með svona talsmáta erum við að setja okkur niður á lágt plan hvað samninga varðar og lítum út eins og hópur af vitleysingum. Flugmenn eiga að heita fagmenn, en gera sig oft á tíðum seka um að hegða...