Millistykkin eru hætt í Zöru, en getur samt keypt hlíraboli úr alveg eins efni þar og notað þá sem millistykki :) Og Sparkz búðin er á 3. hæðinni í Kringlunni, og svo er Sparkz merkið líka selt í Deres, sem er á 1. hæð í Kringlunni ;)
Mér finnst seinni liturinn flottari :) Ég myndi nú líklegast sleppa bara strípunum ;) oog.. hmm.. ég held ég fari nú ekkert að gera neitt spes fyrir sumarið- geri allt reglulega allt árið =)
Krúttlegt :) Annars get ég næstum lofað þér að þetta muni kosta meira en 10 þúsund.. ég myndi halda milli 15-20 þúsund - en það fer auðvitað eftir stærðinni ;)
Vaselín ætti alveg að virka.. svo eru auðvitað svona olíur sem eru mjög góðar, tee tree oil og svoleiðis :) En annars.. kannski silly hugmynd, en kannski áttu eitthvað heima hjá þér sem þú getur teygt/stækkað með.. áður en þú ferð að troða lokknum ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..