já hótanir.. fékk t.d. um daginn. (ætla ekki að segja nafn eða nick) hey þú feitaljóta tussa,hættu að fylla huga af fitu og óþverra!… þú ert ljót og ógeðslega feit.. enginn vill þig! ef þú hættir þessu þá kem ég heim til þín og drep þig ég bara hata þig útaf lífinu! og láttu huga.is í friði ! hann gerði þér ekki rassgat! og já passaðu þig ég þekki mömmu þína,systur og alla bara! og ég stend við mín orð! mér finnst þetta flokkast undir hótanir! og já.. það eru til fleiri.. ..