Það er nú ekki langt síðan Skjár Einn byrjaði að betla um peninga hjá okkur, og það var nú ekki nein smá fjárhæð sem þeir báðu um , mig minnir að það hafi verið 4280 krónur. Allt í lagi með það eða hvað ? En þar sem þeim varð virkilega á var að þeir sögðu “ Við vitum að það er aumingjalegt að betla um peninga” Afhverju ekki bara að segja “ Við biðjum ykkur um að styrkja okkur”. Mér fannst þetta nú mjög aumingjalegt af þeim að betla um peninga, það er ekki eins og þeir auglýsi ekki nógu...