Ég átti fullt af vinum sem voru fátæk, en þau gáfu allt sem þau gátu til hvíta mansins, því það var víst heiður að fá hann í heimsókn. Heimavistinn sem ég bjó á var í miðju fátækrahverfi og því umgengumst við börnin þar mikið og eignuðumst góða vini. Á kristniboðsstöðinni úti á landi var líka fullt af fólki sem var ekki jafn vel statt og við og þetta fólk var vinir mínir og var ég öllum stundum hjá þeim að hjálpa til og leika mér í fríum, frekar enn að vera heima. Satt best að segja er það...