Sælir, þannig er mál með vöxtum, ég keypti mer tölvu stuttu eftir fermingu (fyrir sirka 3-4 ár síðan) tölvan mín er með : AMD 3200 örgörva, 1GB vinnsluminni Móðurborð sem tekur AGP skjákort, enn fyrir nokkrum dögum var ég að spila Call Of Duty 4 og viftan á skjákortinu mínu bilaði og hætti að virka, skjákortið brann yfir. þannig að á ég að kaupa mer nýtt AGP skjákort ? það er svo lítið af þeim í dag, á ég kanski að kaupa mér þetta kort : http://www.tolvulistinn.is/vara/271 þangað til ég get...