Sælir forritarar.. Nota MODulus deilingu mikið. Leyfin getur gefið okkur hinar ýmsustu upplýsingar. T.d. við að finna út vikudag. Vitum að dagur nr.1 er mánudagur, hvaða vikudag ber dagur nr. 211 upp á? Jú 211 mod 7 gefur okkur 1 þar sem 7 * 30 = 210. 211-210=1 sem er leyfin. en hvað? Jú 1 mod 7 gefur okkur 1, ==> dagur nr. 211 er mánudagur. Ef við hefðum fengið leyfina 2, þá er það þriðjudagur osfv. Ath! leyf 0 = sunnudagur! Nú önnur tilfelli þar sem ég hef notað MOD er t.d. þegar þarf að...