Í fyrsta lagi eru ekki allar þunglyndistöflur placebos, það er bullshit, lestu þér til áður en þú kemur með staðreyndir ;) Og í öðru lagi þá er þetta ekki bara hugsunargangur, þú getur ekki bara ákveðið “ég ætla að hætta að vera þunglyndur” þettat eru efna og boðskipti í heilanum og margt margt fleira sem spilar þarna inn í, þetta er ekkert sem að fólk getur gert í, þetta brenglar hugsunarhátt og sýn á veröldina. Þunglyndi er sjúkdómur, það eru til lækningar við honum, þær virka bara því...