Nei, þú skilur ekki pointið. Hugmyndin var sú að maðurinn, eftir að hafa lifað alla sína´ævi upp á sléttu, fer í ferð og sér hafið í fyrsta sinn, daginn sem hann deyr. Það hlítur að vera mikilfengleg sjón að sjá hafið eftir að hafa bara heyrt um það. Eitthvað sem við Íslendingar munum aldrei kynnast. Mig langar að sjá hafið með þeim augum. Deeq