Jú, það er vel hægt…ferð með símann í Hátækni og biður um fastbúnaðaruppfærslu, hef gert það sjálfur. :) Sumir símar eru t.a.m. gefnir út á meðan stýrikerfin eru ekki fulltilbúin, átti þannig síma…og í því tilviki var t.d. fastbúnaðarprogramið ekki rétt. Annað, ferðatölvur eru líka með bylgjusenda sem eyða mega mikilli orku, t.a.m. er mín með bluetooth og airport sem ég nota mjög mikið, þegar allt kemur til alls eru símar og tölvur í raun ekki mjög ólík fyrirbæri..