Ég er ekki búinn að lesa yfir öll svörin, en ég trúi því að Guð sé til, hvað sem hann nú er. Tími og rúm finnst mér vera sönnun fyrir því að guð sé til og það hefur enginn hugmynd um hvað tími og rúm er, jú hlutir komast fyrir í rúmi og tíminn líður. Ég trúi því líka að það sé kristur og andkristur, rétt og rangt, jákvætt og neikvætt og að boðorðin 10 séu leið fyrir mann til að nálgast Guð. Ég er ekki einsog hinn hefðbundi kristinn samt, alltaf brosandi og stundum of ljúfur og ég stunda...