jæja ég ákvað á einhverju tímapungti að hætta að spila SWG vegna þess að ég er kominn með ógeð á mindless grindi…….. svo gerði ég þann gáfulega hlut að kaupa mér Linage 2 sem er góður á sinn hátt nema hvað hann er ekkert nema grind. ég var búinn að fylgjast lengi með GW heimasíðunni og var orðinn frekar spenntur fyrir þessum leik einda eru þeir að lofa frekar stórum hlutum. guttarnir sem gera leikinn eru einhverjir stórlaxar sem voru víst aðal guttar í leikjum eins og...