Vandamál heimsins líkur aldrei því það vera alltaf einhver kapitalita-svín sem vilja alltaf eiga miklu meira en allir aðrir og gera þá á hvern þann hátt sem þeir mögulega geta. Ég er ekki að segja að heimurinn sé að fara til fjandans, en hann er ekki í góðum málum. Sérstaklega þar sem ráðamenn þjóðarinnar standa á bakvið stríðsglæpamann og einn þann versta í heiminum. Ef það kallast lýðræði að gefa nokkrum útvöldum banka, símafyrirtæki og kvótan sem er í raun eigu landsmanna þá vil ég ekkert...