Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ævintýri Þórs (2 álit)

í Ljóð fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Var að leika mér að semja um þrautir sem Þór þurfti að etja kappi við Útgarða-Loka, með mínum uppáhalds sögum í Snorra-Eddu. Ljóðin eru misgóð svo be nice :) Velur Loki sá sem í kappáti verður skjótari Missýnir bragðrefurinn vélabrögð sem voru í tafli Vélabrögð er vafr- logi er fljótari Vandalausst klárar hann trogið af miklu afli Ráðfærir Þjálfi renna skeið Við Huga bæri Hálfnaður, við endalínu Hugi beið Hugur Útgarða-Loka var skjótfæri Mjöðurhornið hann mundar Missýnin augu hans tundra,...

The Lovely Bones - Alive Seabold (3 álit)

í Tungumál fyrir 18 árum
Jájá, þetta er ritgerð sem ég gerði fyrir langalöngu fyrir Ensku 303 um bókina The Lovely Bones eftir Alive Seabold og þar sem ég var að uppgötva þetta áhugamál og mér sjálfum og öðrum til mikilla gleði ætla ég að birta þessi skrif mín hér, svona 2 ára gamalt held ég…minnir samt að ég hafi ekki fengið neitt sérstaka einkunn fyrir þetta en skiptir engu… The Lovely Bones The lovely bones is written by Alice Seabold in 2002. You may never have read any book similar, the story teller is the main...

Tvö dekkri ljóð (1 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 1 mánuði
Dalur hinna 1000 sála Í dalnum þær dádofa reika Við dengil þær einar leika Neðan himinloftsins er þeirra hvelfing Ófærar um hvíld er þeirra skelfing Fastar í þessari freðaspöng Fjandaðar harðfjötri öll árin löng Skeggöld þessari enn þær sveima Svikum þessum ei munu gleyma Hann Hann lifði og hrærðist Í skuggaheimi hugsanna sinna Á násheimi hann nærðist Í náreið færi hann til hinna Umlukinn frosti og fáfræðslu Ljósið er hans fárbjóður Dádofa af djöfuldóm og hræðslu Úr doðadúr vaknar hann móður...

Kvikmyndahátíðin - myndirnar sem ég sá (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég er nú alveg að furða mig á því afhverju enginn hefur skrifað eitthvað um kvikmyndahátíðina, ég virðist þá vera einn af þeim fáum sem fóru. Keypti mér svona miða á allar sýningar og hef aldrei farið svona oft í bíó. Í gegnum tíðina hafa nær eingöngu bandarískar myndir og einstaka breskar prýtt bíósali hérna á landi en þessar myndir voru engir eftirbátar þeirra, jafnvel betri sumar. Samt er ekki hægt að einhæfa of, það eru góðar bandarískar myndir inná milli en ég get bara sagt að ég er...

Catacombs - In The Depths of R'lyeh (9 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Catacombs er sóló verkefni John Del Russi frá Bandaríkjunum. Hann spilar Blackened Doom Metal. Tracklistin er: In The Depths of R'lyeh Dead Dripping City At the Edge of the Abyss Fallen Into Shadows Awakening of the Worlds Doom Fyrst þegar ég heyrði diskinn kom hann mér mjög á óvart. Bæði hvað ég hafði aldrei heyrt eitthvað líkt þessu og hvað hann er þungur, ég sem taldi mig hafa heyrt flest. Það gerir hið myrka og þunglynda andrúmsloft sem hann skapar, lögin renna svo vel í gegn, manni...

Upphaf Ljósmyndunar.. (1 álit)

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þar sem ég fór í próf úr þessu og var búinn að skrifa þessar fínu glósur datt mér í hug kannski bara að fleygja þeim inn hérna.. Stutt yfirlit og kannski ekkert svaka ítarlegt en áhugavert samt sem áður.. Eins er með ljósmyndunina og prentlistina að forsendur hennar voru til löngu fyrir fyrstu ljósmyndunina. Það voru þá frekar hugmyndalegar forsendur en tæknilegar að fólk fór ekki að taka ljósmyndir fyrr. Sú hugmynd byrjaði að þróast uppúr 1800 að ef til vill væri hægt að festa mynd af...

Sebastião Salgado (6 álit)

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ein lítil grein um fréttaljósmyndarann Sebastião Salgado sem ég gerði sem rannsóknarverkefni fyrir skólann. —————————- Sebastião Salgado er meðal virtustu blaðaljósmyndurum í dag. Hann fæddist í Aimorés, Brasilíu 1944. Hann nam efnahagsfræði þar til hann kynntist ljósmynduninni 1973. Myndir hans sýna líf fólks í heiminum, og hafa þær hlotið fjölda virtra verðlauna. Hann hefur unnið W. Eugene Smith verðlaunin fyrir mannúðarljósmyndir og 2 hefur hann verið valinn ljósmyndari ársins af...

Saga Svartmálms(Þýdd grein) (51 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta er grein sem ég þýddi því mér fannst hún vera svo vel skrifuð og auðskiljanleg, gerði þeta fyrir löngu síðan, ætlaði að gera síðu sem ég hætti síðan við, hef nokkru sinnum velt því fyrir mér að setja hérna inn en alltaf hætt við. Jæja, njótið: Black Metal(Svartmálmur) Þetta er allt sök hljómsveitarinnar Venom. Árið 1982 gáfu þeir út sinn seinni disk sem hét ,,Black Metal“. Eða Svartmálmur á íslensku, það orð mun ég notast við í staðinn fyrir hið fyrrnefnda. Enginn mundi kalla þennan...

Kvaðratunga (0 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum
Ljóð sem ég bjó til, aðallega útfrá þessu orði sem ég bjó til, sem var troðið inní hausinn á mér, eitt kvöldið.. Hef ekki ákveðið nákvæma merkingu en hef haft nokkrar hugmyndir..Fyrsta ljóðið mitt sem ég er líka heldur ekkert að spá í rím og/eða stuðlun.. Kvaðratunga Kvaðratunga Kvaðning til grafar Ekki svo mikið sem að kvakka Þótt hold þitt sé enn kvikt Þú ert nú einu sinni kvalráður Þoldir kvalabekkinn Því ættiru ekki að þola þetta? Á yfirborðinu heyrirðu sorgina Í þeim sem elskuðu þig...

Myrk (30 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Saga Myrk er íslenskt Black Metal hljómsveit sem var starfandi á árunum 1997 – 2003. Þetta byrjaði allt bara sem hugmynd í kollinum á Bjarna. Frá unga aldri dróst hann mjög að tónlist á myrkari kantinum og fann það einnig út hvað honum þótti þægilegt að tjá tilfinningar sínar og skoðanir í gegnum tónlist Þá kallaði hann verkefnið Myrk og var að semja texta og hann og félagar hans æfðu lögin, en þar sem allir hinir meðlimirnir voru svo uppteknir af hinum verkefnunum sínum að það var bara...

Eggert Pétursson (3 álit)

í Myndlist fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Vá… það er alveg svakalega mikið í gangi á þessu áhugamáli.. Ég var að gera ritgerð um Eggert Pétursson fyrir skólann, tók viðtal við hann og tók myndir… er að fara skila þessu inn bráðum, langaði bara að setja þetta hér inn, hef tekið eftir að það er þörf á nýju efni… Listamaðurinn Eggert Pétursson er fæddur árið 1956. Hann er giftur Huldu Hjartardóttir, lækni. Saman eiga þau 4 börn. Eyvindur og Pétur Eggertsson, sem nú hafa slitið barnskónum og fluttir að heiman. Svo eiga þau Guðrún Ingu...

Shining (26 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég ætla hér að fjalla aðeins um með uppáhalds hljómsveitunum mínum, Shining. Skilgreining á tónlist Shining er Sjálfsmorðs Metall(Suicide Black Metal). Þetta er sænskt band, svíarnir hafa jafnan verið þekktastir fyrir Sjálfsmorðsmetalinn sinn. Hljómsveitinn var stofnuð árið 1996, síðan þá hafa verið margar breytingar á hópskipan hljómsveitarinnar. Margir hafa verið sparkað á meðan aðrir koma þá í staðinn. . Sá eini í dag sem hefur verið í bandinu frá upphafi er Kvarforth, stofnandi þess....

Metall heilaþvottur?? (158 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég var eitthvað að þræta við vinnufélagann minn þessa síðustu daga. Hann var að tala um einhvern virtan vísindaskóla, sem ber víst heitið ITM eða eitthvað þannig. Þeir höfðu víst gert margar rannsóknir og komist að því að þeir sem hlusta á metal séu þunglyndir. Hafa meiri löngun en aðrir til að meiða sig og leiðast að lokun útí sjálfsmorð. Og einnig að viss taktur í tónlistinni heilaþvæði fólk og það sé ástæðan að sumir menntaskólar eru að banna metal og rokktónlist hér á íslandi. Þetta var...

Dark Water(Spoiler) (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég ný steig af sýningu myndarinnar Dark Water, sem er víst endurgerð af samnefndri japanskri, eftir þann sama og gerði The Ring. Bíóferðin hófst fyrst illa þar sem ég keypti popp og sprite og komst svo að því að meirihlutinn af poppinu voru baunir og mylsna þannig að ég skipti því. Myndin byrjaði þannig að Mæðgur flytja inní blokk, frekar drungalega blokk. Myndin er full af svona atriðum þar sem kemur svaka tónlist einsog eitthvað sé að fara gerast en svo gerist ekkert. Einsog ég sagði...

The Village(Spoiler) (22 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það hafa jafnan verið misjafnar skoðanir um þessa mynd. Ég hef bara heyrt slæmar þar sem fólki finnst þessi mynd alveg hræðilega leiðinleg. Ég verð að vera ósammála þeim, því á vissan hátt heillaði myndin mig. Hana gæddi t.d kostur sem margar myndir skortir, maður gat ekki séð fyrir endinn á henni, gat ekki sagt: Já og svo mun þetta gerast og svo endar myndin svona. Tek það fram að það er langt síðan ég sá þessa mynd ef ég skyldi segja eitthvað vitlaust við hana. Myndin fjallar um lítið þorp...

Vangaveltur um Myndlist (9 álit)

í Myndlist fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég hef verið að pæla afhverju þetta áhugamál virðist svona dautt. Það getur kannski verið að Myndlist er frekar þröngt orð. Kannski er fólk búið að segja allt sem það ætlaði sér. Yfirleitt eru skrifaðar hér greinar um myndlistarmenn eða einhverjar stefnur. Oft eru greinarnar mjög langar og fræðilegar að það getur verið erfitt uppdráttar fyrir fólk sem reikar yfirleitt bara um og skrifa athugasemdir um greinarnar, eða stafsetningarvillur. En ég ætla reyna skrifa smá grein um myndlist, það sem...

Syndir Ömurleikans (3 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Fýsnir fólks og eilífar syndir Fyrir sannleikanum eru þeir blindir Fjölgar og gefur heiminum ranghugmyndir Ei skömm og einelti þau hljóta Heldur virðingu og hlotningu þau njóta Sem hvetur þau í að fleiri boðorð brjóta Fyrir alhæfingar sínar fau þau ei skömm Því samkvæmt fólki þess er staðreynd þeirra sönn Það er staðreynd einsog hinn snjóhvíta fönn

Vampire: The Masquerade Bloodlines(Hugsanlega Andlegur Spoiler) (40 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég veit að það var búið að skrifa grein um þennan leik einhverntímann en ég geri nýja grein. Því að ég er loksins búinn að klára leikinn núna ákvað ég að skrifa aðeins um hann. Leikurinn er keyrður á Half Life 2 vélinni sem gerði tölvunni minni erfitt fyrir, laggaði svolítið mikið en það stoppaði mig ekki í það að spila þennan frábæra leik. Leikurinn byrjar á því að maður velur sér Class. Það eru eitthvað um 7 eða fleiri valmöguleikar, allir með sína kosti og galla. T.d geta Nosferatu alls...

3 lítil ljóð. (4 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hérna eru 3 ljóð sem ég samdi einhverntímann, eitt af því er meira segja ekki tilbúið en hin eru aðeins eldri, frá einhverntímann síðasta ári. Í þetta sinn reyndi ég að fara meira eftir einhverjum reglum heldur en barar ríminu. LIM tímarnir Þrungið er í þessum tíma Fólk, það hugsar og leggur sig í líma Leysa þar margar þrautir Fara þar ótroðnar brautir Sitja rassinum á, reyna eitthvað að finna Í rauninni,mætti segja, að þetta sé þeirra vinna Mjöll Kona er kennd sem hét Mjöll Hún klifraði...

Bloodbath - Nightmares Made Flesh (16 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ákvað að skrifa um eina hljómsveit sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Hef skrifað frekar fáar greinar. En ætla segja eitthvað um þá. Þetta er Dauðarokkshljómsveit frá Svíþjóð. Þeir hafa nú gefið um 2 breiðskífur og 1 EP. Breeding Death, Resurrection Through Carnage og nú á síðasta ári Nightmares Made Flesh. Breyting varð á nýja disknum þar sem nýr söngvari kom í staðinn fyrir Mikael Åkerfeldt sem margir ættu að þekkja úr Opeth. Í hans stað kom Peter Tägtgren sem er t.d í Hypocrisy. Nýji...

Jón Stefánsson (3 álit)

í Myndlist fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hef ekki skrifað hérna áður, hef áhuga á list en veit lítið miðað við þessar ofarnefndu spurningar. Stóð að þetta áhugamál hengi nánast á heljarþrömminni. Hérna er verkefni sem ég gerði fyrir íslensku, fékk lélegt fyrir hana en ætla ekki að birta hana alla, bara hluta og hluta, taka úr henni. Jón Stefánsson fæddist árið 22.Febrúar 1881 á Sauðárkróki. Faðir hans, Stefán Jónsson var kaupmaður á Sauðárkróki á meðan móðir hans, Ólöf Hallgrímsdóttir var gullsmiður á Akureyri. Fljótt í æsku hafði...

Ég mótmæli!! (14 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég get ekki beðið með þetta lengur, ég veit að þessi grein á ef til vill eftir að vekja skítkast hjá mörgum og flóknar rökræðaumræður sem ég er ekki góður í. Vill fyrirfram biðjast forláts ef þessi grein vekur móðgun hjá einhverjum. Það er nefnilega að mér fannst þetta áhugamál alltaf mjög gott, mér finnst skemmtilegast að lesa greinar um reimdir í húsum,furðulega hluti sem kannski hentu fólk eða þekkir fólk sem lenti í einhverju óvenjulegu. En það sem mér finnst ekki skemmtilegt að lesa og...

snataS rumieh (4 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 10 mánuðum
sinspújd muttyp Í snisdle ójS annadnys imieH ittó go alsðærh amen trekke rikíR ittós alla nataS mes raÞ amieh agie raþ mes áÞ igie ðaþ agie mes arkkon gO ruðuad és ðuG ða mu ringerf ure ðaÞ ruðuas regla és nnah ða gO ruðuA ritirh mes uróh ajgiel ða fatlla éS unipújd í réh ranringerf ðiv muáf ræÞ ruðin nnitorb re nov llÖ muttérf idnalliv aðe idlav ðeM rannas ués trovh tiev igie nnigne meS ie ruðe

Misþyrming (1 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Í dimmum klefum Með slökkt ljós Aðeins eitt fórnarlamb Og 2 djöflar sem sjá um að hann pynta Aðeins lítill,dimmur klefi eymdarinnar Það heyrast öskur En enginn heyrir Þetta er nánast fyrir allra augum En myrkrið hylur allt Og blindar fólk Fyrir þeirri þjáningu Sem þessi klefi hefur að geyma Og fórnalambinu allir gleyma

Postal2 Multiplayer (16 álit)

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það þekkja margir þennan geysiskemmtilega og ofbeldisfulla leik, þið sem þekkjið ekki þennan leik eða viljið fræðast eitthvað um hann getið farið á www.postal2.com Nú er á döfinni að koma Multiplayer fyrir postal 2, mun koma fyrir jól. Þá verður hægt að downloada patchinum fyrir multiplayer á síðunni þeirra. En það verður ekki hægt að gera nákvæmlega allt í multiplayer og er boðið uppá í leiknum sjálfum. Það verður hægt að velja um ,,Basic Deathmatch“, ,,Team Deathmatch” og þeirra útgáfu á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok