Þetta er grein sem ég þýddi því mér fannst hún vera svo vel skrifuð og auðskiljanleg, gerði þeta fyrir löngu síðan, ætlaði að gera síðu sem ég hætti síðan við, hef nokkru sinnum velt því fyrir mér að setja hérna inn en alltaf hætt við. Jæja, njótið: Black Metal(Svartmálmur) Þetta er allt sök hljómsveitarinnar Venom. Árið 1982 gáfu þeir út sinn seinni disk sem hét ,,Black Metal“. Eða Svartmálmur á íslensku, það orð mun ég notast við í staðinn fyrir hið fyrrnefnda. Enginn mundi kalla þennan...