Ég er byrjaður að lesa A game of thrones :D Rosalega spennandi, í fyrstu var ég lengi að koma mér inní hana, 7 fjölskyldur, svo margir characterar en svo komst ég nýlega á að aftast í bókinni eru raktar allar fjölskyldurnar og hverjir tilheyra hverjum og hvað þeir gera… Mér finnst Dothraki mennirnir með kúluðustu karakternir, algerir villimenn og alveg ótrúlega graðir, allavega maður Daen.. Systir Viserys, man ekki hvað hún heitir í augnablikinu. Gaman líka að Jon Snow og hinum klæka Tyrion…...