Ég held ég sé búinn að rekast á hörðustu bardagaíþrótt í heimi fyrir utan hnífaslag kannski. Lethwei kallast hún eða Burmese boxing (upprunnið á Burma). Við fyrstu sýn minnir þetta mjög á muyai thai en munurinn er mikill. Það sem aðgreinir Lethwai er eftirfarandi: 1. Engir hanskar, bara vafningar svo að skurðir og allskyns andlitsmeiðsl hljóta að vera slæm. 2. Það er leyfilegt að skalla. 3. Ef keppandi rotast er keppnin ekki sjálfkrafa búin heldur er viðkomandi vakinn, hristur í gang og fær...