Þetta er einmitt málið. Í átökum þegar blóðið er á fullu þá kveinar maður ekkert og sleppir fantataki eins og armbar þó mann fari allt í einu að svíða í lærið. Maður er mun líklegri til að dúndra mjöðmunum upp af alefli ekki bara útaf náttúrulegu viðbragði heldur líka af því það er langfljótlegasta leiðin til að losa viðkomandi bitvarg af lærinu :). Bit gæti nýst í bardaga upp á líf og dauða en ekki þegar maður er kominn í svona ömurlega stöðu. Þá er betra að fara bara að plana hvað maður...