Boxarar, júdómenn, MMA menn og fleiri sem eru reglulega prófaðir í alvöru keppni kjósa allir að æfa með mótspyrnu en ekki meðvirkni. Æfing á móti andstæðing sem streitist á móti er rétta leiðin til að ná færni í einhverju. Það er sannað. Mér sýnist þú vera að halda öðru fram í þessu svari? Ég vona að Freestyle sjái þetta ekki.