Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DeathBlow
DeathBlow Notandi frá fornöld 158 stig

Re: Bara benda fólki á þetta...

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Ég þekki þá báða!

Re: Aikido. Lífskraftur, heimspeki, lífsstíll.

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Það kemur allavega oft vatn í augun á mönnum þegar mestallt blóðið í líkamanum er kreist upp í hausinn á þeim með góður þríhyrning. Kannski er hann að tala um það.

Re: Aikido. Lífskraftur, heimspeki, lífsstíll.

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Vatn í kjól. Hljómar scary.

Re: Spurning

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Hver æfing er keppni. Upp að vissu marki allavega.

Re: Taekwondo sýning

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Þú ert svo gáfaður. Viltu ala mér börn?

Re: Forrest Griffin í Law and Order SVU

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Vá. Þú ættir bara að fá vinnu við að lýsa UFC. Besta lýsing á bardaganum hans við Shogun sem ég hef heyrt!

Re: Forrest Griffin í Law and Order SVU

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Í trailernum kemur fram að Forrest Griffin hafi myrt einhverja litla stelpu? Er verið að tala um Shogun?

Re: Skandall!!!!!

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Ég tók einu sinni flugspark á litla stelpu sem reyndi að selja mér klósettpappír. Það kenndi henni.

Re: Gerist varla meira deadly en þetta

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Þetta kallast pungdropp. Galdurinn er að stökkva eins hátt í loft upp og hægt er og lenda síðan á andstæðingnum af fullu afli og kremja hann til bana með hreðjunum.

Re: Skandall!!!!!

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Passaðu þig. Ef þú ert með bögg þá handleggsbrýtur hann þig.

Re: HÆ????????

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Er þá BDSM kynlíf bardagaíþrótt? Samkvæmt þinni skilgreiningu allavega. Annars væri ég til í að sjá hvað gerðist ef þessir wrestling gaurar myndu hoppa ofan á hvorn annan í alvöru en ekki alltaf draga úr högginu með því að lenda ekki alveg ofan á leikfélaganum.

Re: Taekwondo sýning

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Stóri gaurinn þarna þarf að fá sér dropapoka og fara að æfa hittnina hjá sér. Ef ég hefði verið að reyna að kýla þessa litlu stelpu þarna þá hefði ég handrotað hana í fyrsta höggi. Hrikalegt að sjá þessi vindhögg hjá drengnum.

Re: HÆ????????

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Hvernig væri að þú myndir byrja á að skilgreina muninn á “fake” og fyrirfram ákveðnu?

Re: Skandall!!!!!

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Og hvað ert þú að æfa, væni?

Re: Svalt spark,en samt ááiii

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Ég get og ég hef.

Re: Svalt spark,en samt ááiii

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Ég held við getum parkerað þessu þrasi. Það er ekkert jafn kröftugt og dauðahöggið.

Re: Svalt spark,en samt ááiii

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Bruce Lee orðaði þetta best. “Boards…don't hit back” Það er ágætis byrjun að geta dúndrað fast í kyrrstæð skotmörk sem maður veit að sparka ekki til baka en það er enginn rosa árangur í sjálfu sér. Að ná að sparka fast í skotmark sem er að reyna að gera það sama við þig…það er áskorun. Ég hef sjálfur brotið múrstein með berum höndum. Mér fannst það mjög kúl afrek á sínum tíma en mér finnst það ekkert sérlega merkilegt í dag og held að flestir ungir menn geti það ef þeir eru nógu vitlausir...

Re: Töffarinn

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Iss…allir að reyna að vera harðir á internetinu nú til dags.

Re: Hvernig er best að lyfta með Bardagaíþróttum?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Eina sem þarf að passa er að halda sjálfsfróuninni í skefjum í hringnum. Maður þarf að hafa hendurnar uppi ef maður vill ekki láta rota sig.

Re: jahá

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Verst að ég þarf núna að drepa alla sem sáu þetta.

Re: Hvernig er best að lyfta með Bardagaíþróttum?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Passaðu þig svo líka á að vera ekki að glugga í þessar skræður akkúrat á meðan þú ert að lyfta. Ég bætti squattið hjá mér um 2-3 tonn þegar ég sleppti bókinni og fór að nota báðar hendur á stöngina.

Re: Hvernig er best að lyfta með Bardagaíþróttum?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég hef oft reynt að lyfta þungu til að rífa vöðvana. Verst að vöðvarnir á mér rífa alltaf lóðin.

Re: Fight Night in Clanree Hotel - Letterkenny

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Góður. Til hamingju með þetta.

Re: Gunnar Nelson sigrar Irish BJJ Open!

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það er allavega gott að vita að Gunni lemur bara mjög harðar stelpur svona þegar hann lemur stelpur á annað borð.

Re: Kyra Gracie

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ætli flestir myndu ekki sakna hinnar alltof kunnuglegu pungsvitalyktar sem varðar venjulega leið þeirra inn í draumalandið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok