Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DeathBlow
DeathBlow Notandi frá fornöld 158 stig

Re: BJJ í Björkunum hjf

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Já sæll! Allir að prófa. Gaman.

Re: 10 mínútna kynningarmyndband um bardagaíþróttir á Íslandi

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Launamunur atvinnumanna og leikmanna í fótbolta er heldur ekki umdeildur. Þessvegna væri tilgangslaust að hamra á því og í besta falli mont. Það er hinsvegar heeeellingur af fólki sem stundar hefðbundnar bardagalistir af kappi af því það heldur að þær virki vel í raunveruleikanum. Rétt eins og við séum öll að dansa við Vanilla Ice og árið sé 1991. Ef það væri ekki fullt af fólki sem væri tilbúið að halda þessu fram, þá væri ekkert að tala um og enginn myndi tala um þetta.

Re: 10 mínútna kynningarmyndband um bardagaíþróttir á Íslandi

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Bara þeir sem vita sannleikann. Að MMA virkar betur en hefðbundnari bardagalistir. Þetta er ekkert leyndarmál eða umdeilt einu sinni. Við erum ekkert að hlusta á Vanilla Ice og það er ekki 1991.

Re: MMA á sportbarnum Bjarni Fel niðri í bæ

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þarf Bubbi að borga af Rovernum núna, eða seinna?

Re: UFC 89

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Það sem ég veit um þessa keppni er að Chris Leben verður smassaður í mask. Meira veit ég hinsvegar ekki.

Re: Bisping vs. Leben - þín spá?

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hvaða rugl er þetta með að henda Cote í Silva? Þeir eru varla að æfa sama sportið…hvað þá að þeir séu í svipuðum gæðaflokki. Cote gæti allt eins reynt að slást við skurðgröfu eða eitthvað.

Re: Hvet landsmenn að æfa bardagalist

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Líka gott að geta lamið alla sem reyna að taka matinn manns.

Re: Full contact sjómann

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hvað næst? Full contact skák?

Re: Þetta er nú alveg fáránlegt

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Alvöru kaldhæðni meira að segja.

Re: Þetta er nú alveg fáránlegt

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Nei þetta er alvöru.

Re: nýr bardagi med kimbo

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þessvegna er hann með skeggið. Til að fela glerkjálkann!

Re: UFC á Stöð 2 Sport í vetur!

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Núan er ég farinn að vona að Roy Jones Jr. ákveði að skella sér í UFC og verði settur á móti einhverjum pjúra Ju jitsu gæja. Bara til að heyra Bubba gráta í beinni.

Re: UFC á Stöð 2 Sport í vetur!

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Sammála. Bubbi er hálfviti. Ég vil miklu frekar hlusta á endurtekningarnar í Joe Rogan en örvæntingafullt röflið í Bubba sem virðist vera kominn í vinnu allsstaðar í kreppunni. Ég yrði ekki hissa þó Bubbi væri hálfur ofan í tunnunni hjá mér á morgun að leita að flöskum þegar ég fer í vinnuna.

Re: UFC á Stöð 2 Sport í vetur!

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Kostar örugglega ekki nema tvo dollara.

Re: B.J.Í. Samband Íslands

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hvað með að fara bara í ASÍ?

Re: Dana White - action figure

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég fer alltaf með minn í bað.

Re: Akkuru er ekki keipt i mma á isl?

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Reyndar voru hnefaleikar bannaðir sérstaklega þannig það er alls ekki ljóst hver staðan er eftir að því ákveðna banni var lyft. Engin lög banna neina aðra tegund af keppni eftir því sem ég best veit. Tæknilega séð eru held ég engin lög sem banna tveimur mönnum að fara inn í búr og berja hvorn annan í rusl. Hinsvegar má klárlega búast við einhverjum spassakippum frá löggunni og stjórnmálamönnum og blaðamönnum í leit að einhverju til að hneykslast yfir ef MMA mót verða haldin og lenda í sviðsljósinu.

Re: TUF 9 - US vs UK

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
JÁ! Annars fer ég í fýlu.

Re: Kimbo Slice Vs. Ken Shamrock á EliteXC

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Já! Óskaniðurstaðan væri náttúrulega að Kimbo færi heim með klumbufót eftir Shamma gamla.

Re: Kimbo Slice Vs. Ken Shamrock á EliteXC

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég veðja á á að Kimbo lemji Shamrock í drasl á stuttum tíma. Shamrock er útbrunninn og Kimbo er mjög explosive hvað sem mönnum annars finnst um hann. Shamrock verður laminn eins og hann skuldi Kimbo pening fyrir skallameðali.

Re: Kimbo Slice Vs. Ken Shamrock á EliteXC

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Mín spá… Gunni Nelson stekkur inn í hringinn og lemur þá báða.

Re: Stórfrétt úr UFC - UFC 91: COUTURE vs. LESNAR!

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Eitt sem gæti bjargað Randy er að hann er margfalt betri boxari en Brock. Kannski nær hann að halda þessu standandi með sínum wrestling hæfileikum og boxar svo bara tröllið í andlitið þangað til sólin kemur upp og breytir honum í stein.

Re: smá myndband af gunna i bardaganum

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég spái Gunna sigri í þessum bardaga. Ekki síst eftir þetta myndbrot. Andstæðingurinn er varla nógu sterkur til að halda þessu á jörðinni og þess vegna spái ég rothöggi í annarri lotu.

Re: Er hægt að horfa á UFC 88?

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Gallinn er að Geiri á Goldfinger á staðinn og það er betra að sleppa því að gera þann kúkalabba ríkari en hann er :).

Re: Stórfrétt úr UFC - UFC 91: COUTURE vs. LESNAR!

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég hef áhyggjur af Randy. Hans sterkasta vígi er wrestling og þar er Lesnar varla mikið síðri nema hugsanlega í wrestling með MMA ívafi. Hann er hinsvegar yngri og sterkari. En ég spái samt Randy sigri á gömlukallakrafti.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok