Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DeathBlow
DeathBlow Notandi frá fornöld 158 stig

Re: sjálfsvörn

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hvað hefurðu mest lamið marga í einu?

Re: UFC fatnaður til sölu

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Í alvöru? Ég hélt þetta snerist bara um hálfberu lufsurnar með spjöldin.

Re: sjálfsvörn

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
7 í guardinn, 5 í hálstak með hvorri hendi og restina bítur maður til bana. Ekkert flókið.

Re: sjálfsvörn

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég hef mest náð að pakka sjö götuóþokkum í guardinn minn í einu. Ég trianglaði þá svo og armbaraði sitt á hvað þangað til enginn var eftir.

Re: UFC 92 - Hvað fannst ykkur

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hann klárar Silva og biður um aftur á diskinn.

Re: UFC 92 - Hvað fannst ykkur

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hann hefur sigrað alla góða fyrir utan þá allra efstu af því hann fær ekki að slást við þá. Dana veit að hann vinnur þá.

Re: Ný Combat Conditioning námskeið 5 jan

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Þú og Árni verðið að sækja mig held ég. Og ég efast um að þið getið loftað mér.

Re: UFC 92 - Hvað fannst ykkur

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Cro Cop hefur vafalaust þurft að gera það sama.

Re: UFC 92 - Hvað fannst ykkur

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Já hann mundi aðeins eitt. Að hann skuldaði Gonzaga mjög mikið af pening.

Re: UFC 92 - Hvað fannst ykkur

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Matt Hamill er leiðinlegasti fighter í heimi. Hann virðist vera ófær um að setja kraft í eitt einasta högg sem er bara undarlegt fyrir 100 kílóa íþróttamann. Meira að segja þegar hinn gaurinn er ekki að verja sig þá tekst honum ekki að hlaða höggin. Var eitthvað vitað um steranotkun Wanderlei eða er þetta bara eitt af þessu augljósa :)?

Re: UFC fatnaður til sölu

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég myndi samt fremur kjósa að þeir gengju um í ufc fatnaði en ekki. Naktir tarfar með geitaskegg skelfa mig meira en flest annað.

Re: UFC 92 - Hvað fannst ykkur

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hvar er Machida? Hann er klárlega langhættulegasti áskorandinn í léttþungavikt og virðist bara vera geymdur inni í kústaskáp? Ég sé engan sem gæti sigrað hann í flokknum. Ekki kjaft. Annars var þetta massíf keppni. Flott rothögg og epísk úrslit. Boxið hjá Mir var geðveikt, slöggfestið milli Rampage og Wand endaði skemmtilega og jarðaberjahristingurinn hjá Rashad var rosalegur. Ég er ekki frá því að ufc sé hin sæmilegasta áhorfsíþrótt.

Re: Jóla- og nýárskveðja

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Gleðileg jól og munið að armbeygjur eru ennþá ókeypis!

Re: Fótbrot -fight night spoiler-

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þó það hefði óneitanlega verið skemmtilegt að sjá hann sippa 500 sinnum eftir þetta atvik.

Re: Fótbrot -fight night spoiler-

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Það hljóta samt að vera meiri líkur á því að svona skinny sláni lendi í þessu en einhver eins og Tyson Griffin t.d. Það er bara basic eðlisfræði að vogaraflið refsi mönnum fyrir að vera að sveifla svona löngum bífum í allar átti.

Re: Neðanjarðarmót Deathblow

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég hef tekið þessa málefnalegu gagnrýni til greina og mun keppnisgólfið nú verða þakið kóbraslöngum og hungruðum nashyrningum.

Re: Neðanjarðarmót Deathblow

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Það er leyndó.

Re: Fótbrot -fight night spoiler-

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hvað fight night var þetta eiginlega? Ég var að horfa á bæði TUF finale og fight for the troops kvöldið og sá þetta ekki. Hélt ég væri búinn að sjá allt það nýjasta þá. Ég ætla rétt að vona að læknarnir hafi verið fljótir að lóga honum eftir þetta. Fokk.

Re: Skíthæll (?) með svart belti í BJJ

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Nákvæmlega. Finnið þetta myndband aftur fyrir okkur!

Re: Anderson silva spurning

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Magnað. Anderson Silva var að spyrja sömu spurninga um þig á internetinu um daginn.

Re: Manny Paquiao

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Kallinn er skornari en Nicole Simpson!

Re: Herða hnúana?

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Til hvers að eyða mörgum árum í að herða á sér hnúana? Kauptu hamar á þúsund kall.

Re: Couture vs Lesnar spjall(Spoiler!!!)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum
Sterar falla á Lesnar prófi.

Re: Gunnar Nelson vs. Iran Mascarenhas

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum
Ætli hann hafi ekki fundið að hann kæmist ekki framhjá guardinum hans Gunna. Svo reyndi hann nú að hvolfa honum í gólfið nokkrum sinnum úr clinchinu en náði aldrei að koma Gunna úr jafnvægi. Eftir það var hann orðinn þreyttur og búinn að missa sjálfstraustið. Þannig sá ég þetta allavega.

Re: Gunni í Naga

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum
Ahhh! Ok! Mér finnst þá að þeir þurfi að berjast um hver fær að halda nafninu. Ég myndi veðja á Gunnar Nelson í þeim bardaga.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok