Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DeathBlow
DeathBlow Notandi frá fornöld 158 stig

Re: hvað finnst fólki um svona athæfi? (ásakanir)

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Það á bara að banna vaselín alveg til að eyða svona óvissu. Eða láta sér starfsmann bera það á andlitið í réttu magni. Ég ætla samt ekki að sækja um að vera vaselín strákur þarna.

Re: Rich Franklin VS Wanderlei Silva

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Mariuz vinnur á trukkadrætti.

Re: Fedor Emelianenko drepinn!!!

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Maður rífst ekki við unglinga. Maður hirtir þá með bakhöndinni og tilkynnir þeim hvernig hlutirnir verða.

Re: Fedor Emelianenko drepinn!!!

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Hvað er gaman við það? Mesta fjörið er að rífast við þá um þetta.

Re: gaur vs gella mma

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Já þetta er sama tilfinning og kemur yfir mig þegar ég sparra við aðra karlmenn. Af því í samanburði við mig eru þeir allir frekar miklar tæfur.

Re: Thiago Alves: I'm Not BJ Penn

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Magnað. Ég er einmitt Mariuz lyftingablaðra.

Re: MMA menn ættu að æfa eitthvað allt annað en MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Þvi meira sem menn lyfta, þeim mun betur geta þeir slegist. Punktur.

Re: Mariusz Pudzianowski

í Heilsa fyrir 15 árum, 9 mánuðum
33 sekúndur ef Fedor er illa sofinn.

Re: gaur vs gella mma

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Hann hefði átt að nota bakhöndina.

Re: Mariusz Pudzianowski

í Heilsa fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Gáta: Hvað myndi Mariuz endast lengi í hringnum með Fedor áður en stóru vöðvablöðrurnar hans yrðu uppiskroppa með súrefni? Svar: Jafn lengi og það tæki Fedor að lemja hans útblásna rassgat í drasl.

Re: Thiago Alves: I'm Not BJ Penn

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Mariuz er ógeðslega sterkur. Þetta segir sig sjálft. Ég skil ekki af hverju allir þessir MMA gaurar eru að æfa bardagatækni marga tíma á dag þegar þeir gætu bara lyft og orðið sterkir eins og Mariuz.

Re: Thiago Alves: I'm Not BJ Penn

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Frábært matchup. Mariuz myndi samt lemja þá báða.

Re: "Konu/kvenna" MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Sammála. Machida er maðurinn.

Re: "Konu/kvenna" MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Haha. Ég hefði kannski átt að taka það fram að þetta á við suma karlmenn líka…en ég vildi ekki rugla drenginn með of miklum upplýsingum í einu. Djöfull vona ég annars að Rashad og Machida taki snúning á næstunni.

Re: "Konu/kvenna" MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Það er af því stelpur eru með brjóst en ekki strákar. Þú lærir meira um þetta allt þegar þú verður eldri.

Re: Ultimate Fight Night 17 spjall *spoiler*

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Já hann er hálfviti held ég. Minnir mig á illa upp alinn ruslahaugavarðhund.

Re: "Konu/kvenna" MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ariani myndi lemja þær allar með skiltinu sínu og verða meistari.

Re: Jon Jones German Suplex

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Já krókódílarnir átu þá :(

Re: Myndir af Gunna í New York

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég er með þessar myndir á veggnum í herberginu mínu.

Re: Ultimate Fight Night 17 spjall *spoiler*

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Mac Danzig er bara of lítill í 155 flokkinn held ég. Hann er með of stuttar hendur og vantar meira power. Faðmskorturinn var t.d. mjög áberandi þegar hann reyndi að grunda og punda Neer. Ég held að Mac væri betri 145 punda gaur. Nema náttúrulega að hann hætti að lifa á linsubaunum, fái sér væna flís af feitum sauð, og drulli sér í lóðin til að herða sig aðeins upp.

Re: Jon Jones German Suplex

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Í neðanjarðarmótunum mínum er gólfið úr sér hertu títaníum og þakið jarðsprengjum, ninja sverðum og sveltum krókódílum.

Re: UFC 94 - SPOILERS

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Hann er ekki með.

Re: UFC 94 - SPOILERS

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Enskan hans er svipað góð og protúgalskan mín. Ég var fullur í Portúgal í 3 vikur einu sinni. Ekki að menn megi ekki vera lélegir í ensku ef þeir vilja en út frá bissnes sjónarmiði þá myndi ég ráðleggja þessum gaurum að drífa sig í að gerast spjallfærir á ensku ef þeir ætla sér að verða fan favorites í bandaríkjunum. Annars er það alveg rétt að Machida hefur oft endað í decision, en hann keppir líka bara við góða gaura eiginlega. Hann getur vel klárað menn sem eru minna en frábærir eins og...

Re: UFC 94 - SPOILERS

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Lyoto Machida er að verða uppáhalds hjá mér. Hann er ótrúlegur. Það verða allir lélegir á móti honum. Ég held að ef hann væri kani sem þyrfti ekki túlk, væri hann löngu kominn með title shot og búinn að vinna titil. Hvorki Rampage, Forrest eða Rashad geta stöðvað Machida held ég.

Re: UFC 94 ST-PIERRE VS PENN 2

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
BJ subbar GSP. Machicda TKOar Silva. Annað má liggja milli hluta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok