Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DeathBlow
DeathBlow Notandi frá fornöld 158 stig

Re: Ken Shamrock Tests Positive For Steroids

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Sérstaklega af því hann verður sjötíu og eins árs þegar banninu lýkur.

Re: Machida VS. Rashad

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Alveg þangað til Machida kýlir hausinn af Rashad.

Re: Machida VS. Rashad

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Dauðahöggið er ekki til í kerfinu. Skiljið bara eftir seðla á náttborðinu ykkar áður en þið farið að sofa í kvöld.

Re: Ken Shamrock Tests Positive For Steroids

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
KJAFTÆÐI!!!

Re: Lesnar vs Mir UFC 98 aflýst!

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
En ef hann smyr sér samlokur fyrir bardagann og borðar þær í milli lotna þá heldur hann orkunni miklu lengur.

Re: Ryan bader

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Merkilegt að nenna að lyfta öllu þessu stáli en ekki að breyta nokkrum stöfum…

Re: Æfingar í KA-heimilinu

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
ÉG SÝÐ MÉR STUNDUM HAFRAGRAUT ÚR LIFANDI GEITHÖFRUM.

Re: Æfingar í KA-heimilinu

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
NINJASTJÖRNUR MEÐ MJÓLKURSÝRU ÚT Á!

Re: Æfingar í KA-heimilinu

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
ÞESSI UMRÆÐA ER ORÐIN HEIT EKKI HÆTTA!

Re: Lesnar vs Mir UFC 98 aflýst!

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
MIR MYNDI TAPA FYRIR ÍSLANDSMEISTARANUM Í KUMITE STÚLKNA 10-11 ÁRA!

Re: Graffiti rakk

í Hip hop fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Agnar….hljómar eins og viðeigandi nafn fyrir harðan gangster.

Re: Þyngjast eða léttast?

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Fokkit. Skelltu þér bara í þungavigtina. Þú lifir bara einu sinni.

Re: Vantar upplýsingar.

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Fyndið. Þegar ég fór í bíó að sjá training day var Jimmy á tjaldinu í stað Denzel Washington. Þarna hefur augljóslega orðið einhver ruglingur.

Re: Rich Franklin VS Wanderlei Silva

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Það er pínu sveitt. En gæti samt orðið skemmtilegur bardagi af því þeir passa vel á móti hvorum öðrum. Hver haldiði að vinni? Ég segi Randy á tko eða nog á submission eða tko. Mjög örugg spá hjá mér.

Re: Vantar upplýsingar.

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Krakkar í dag eru ekki lamdir nógu mikið. Þessi var heppinn.

Re: Vantar upplýsingar.

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Mjölnir á að vera stoltur að reka topp starf án styrkja finnst mér. Þar borga menn sín eigin áhugamál sjálfir.

Re: Öðruvísi armbar

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Það var nú meira mismatchið. það þarf að fara að henda Maia í hringinn með einhverjum sem kann að slást. Alltaf verið að láta hann kreista einhverja unga og efnilega.

Re: Sjúkur gaur með Boo staff

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég hef líka aldrei skilið þessa áráttu manna að æfa sig í að verða svaka lethal með eitthvað drápstól sem er hvort eð er alveg nógu hættulegt í höndum tíu ára barns. Það er challenge að ná að verða hættulegur fighter með berum höndum en það er ekki neitt challenge að verða hættulegur rugludallur með sverð. Það eina sem maður þarf er lúkufylli af sveppum. Og sverð. Þetta er eins og að horfa á svona haglabyssu skotfimi meistara. “Úúú…aaaaahh!! sá er nú hættulegur” En guess what kids…riðuveikur...

Re: Sjúkur gaur með Boo staff

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Á meðan að venjulegur maður með “Glaive” í höndunum væri bara ekkert hættulegur þá?

Re: Vantar upplýsingar.

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Farðu bara að lyfta. Styrkur er eini factorinn sem skiptir máli i MMA. Sjáðu bara Mariuz!

Re: UFC 95 á laugardaginn

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég er bara alveg hættur að gera minni væntingar til skemmtanagildis keppna eftir því hverjir eru að keppa (nema þegar Machida, hetjan mín er að keppa). Mér finnst oft svona noboddí cards vera með skemmtilegri bardaga en stjörnucards. Kannski ungu talentin séu æstari í að sanna sig eða eitthvað. Svo fer þetta bara mikið eftir hvernig menn parast saman og hvernig dýnamíkin í bardaganum verður. Mér fannst þetta hörkufín keppni.

Re: UFC 95 á laugardaginn

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Rétt. Ég geri miklar launakröfur.

Re: Rich Franklin VS Wanderlei Silva

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Svo mjaðmabrotnaði hann víst þegar hann prumpaði um daginn þannig hann fær að keppa með göngugrind.

Re: hvað finnst fólki um svona athæfi? (ásakanir)

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Andlitsskaði selur. Ég myndi bera harpix á þessa dólga til að gera þetta verulega hressandi :D

Re: Rich Franklin VS Wanderlei Silva

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Couture Vs Lidell??? Væri ekki nær að draga dauðan hest inn í hringinn og flengja hann?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok