Vá! Trygginar eru bara bull, vitleysa og algjör peningasóun út í eitt! Allavega þessi hérna sem ég er búinn að kynna mér.. Ferðaslysatrygging frá VÍS Hún er skilgreind svona: “Vátryggingin gildir á ferðalögum erlendis á þeim stöðum sem tilgreindir eru í vátryggingarskírteini.” Og slys: “Með hugtakinu slys er átt við skyndilegan utanaðkomandi atburð sem veldur meiðslum á líkama þess sem vátryggður er og gerist án vilja hans.” Hljómar vel? Bætur vegna slyss er vátryggður verður fyrir í...