Já er með Ashdown drive plus, bassa effekt, sem ég keypti í sumar í hljóðfærahúsinu. Ég hef engin not fyrir hann lengur og hef því hug á að skipta honum út. Pedallinn er í mjög góðu ástandi enda ekki mikið notaður. Svona lítur kvikindið út: http://www.ashdownmusic.com/bass/detail.asp?ID=152 Endilega skjóta á mig ef það hafið e-h sem þið viljið skipta, er bæði til í gítar og bassa effekta.