Mér finnst samt jákvæð umræða um tattoo hafi aukist undanfarið. Maður er byrjaður að sjá greinar um þetta í blaðinu, morgunblaðið eða fréttablaðið um daginn man ekki. Og svo er þetta alltaf að verða vinsælla og vinsælla svo það einfaldlega hlýtur e-h gott að vera að gerast. Svo megum við ekki gleyma að þegar við, kynslóðin sem finnst tattoo ekki tengjast glæpum og slæmum hlutum verðum orðin eldri, og kynslóðin sem núna er eldri kynslóðin og finnst tattoo vera fjandsamlegt kjaftæði er gleymd...