Væri ekki sniðugt ef fólk segði hvað það langar sjálft í í jólagjöf. Mér finnst til dæmis alls ekki svo erfitt að velja gjafir fyrir vinkonur mínar þar sem ég veit nákvæmlega hvað rúmlega tvítugan kvenmann langar í. Hinsvegar dettur mér aldrei neitt í hug til að gleðja t.d. karlmann á svipuðum aldri. En sem dæmi um góða gjöf handa rúmlega tvítugri stúlku myndi ég nefna: baðvörur, sápur, handklæði, snyrtivörur (ekki meiköpp eða ilmvötn, maður verður að velja það sjálfur), krem, bækur í...