Tekið af mbl.is: “Flugleiðir kærðu í ársbyrjun óspektir sem áttu sér stað um borð í flugvél fyrirtækisins í lok desember sl. Flugvélin var á leið til Mexíkó en var látin lenda í Minneapoles þar sem fjórir farþegar fóru frá borði en þrír þeirra voru kærðir í framhaldinu. Nýlega vísuðu sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þar sem tveir af þremur kærðu eru búsettir, og sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, en þar er sá þriðji búsettur, málinu frá. ” Hér er enn eitt dæmi um rælni og roluskap íslenskra...