gmaria, Ég er sammála þessu sem þú svarar mér nú síðast. Það er erfitt að finna haldbær rök rök gegn því að fólk gæti keypt inn lækna í eitt og eitt verkefni og þannig fækkað biðlistum. Ég sæi bara fyrir mér siðfræðileg og skipulags vandamál. Hvernig ætti að forgnanga fólki. Hvað væru það að borga fyrir? Ég set upp dæmi til að útskýra: Jón ríki vill kaupa aðgerð. Á hann að borga fyrir alltsaman - lækna, hjúkrunarfræðinga, skurðstofuleigu, leigu á sjúkrarúmi, matarkostnað, endurhæfingu,...