Maður þarf bara að byrja aftur rólega, jafnvel byrja á byrjun, á virkilega traustu hrossi sem maður myndi treysta lífi sínu fyrir. Fara varlega, t.d. fara bara fetið og örlítið hægt brokk/tölt, og passa að hafa alltaf stjórn á hestinum. Hætta sér þess vegna út fyrir gerðið í fyrstu skiptin. Þetta líður hjá ef þú vilt að það gerist, jákvæðni er allt sem þarf til! Hugsa bara að þetta sé allt í lagi að vera örlítið smeykur, en vera þó ekki hræddur, því hrossin skynja að maður er hræddur - og...