Þú þarft vissulega spes SCSI kort til að nota diskinn, og rétt eins og diskarnir eru þau ekki ódýr. Þú færð lítið sem ekkert meiri hraða úr vélinni með þessu samt, þar sem scsi diskar eru tjúnaðir fyrir server vinnslu, en ekki borðtölvur, þannig að þetta svarar alls ekki kostnaði. Ef þig vantar ofur disk gætirðu samt kíkt á WD Raptor diskinn, hann er að gera nokkuð góða hluti á borðtölvu, jafnvel þótt hann sé serverdiskur. Ef þig vantar frekari upplýsingar mæli ég með http://www.storagereview.com