þeir eru að gera of mikið í lögunum ofhlaða melodíurnar ,ég veit um eitt lag sem ég get hlustað á , en ég veit að þeir geta gert betur enda afbragðs hljóðfæraleikara og eru örugglega að vinna betra efni nuna . það segja samt allir vinir mínir að þeir sukki og það er það eina sem ég hef eiginlega heyrt um þá en maður verður að gefa tónlist séns útfrá sínum forsendum og ekki hlusta alltaf á það sem aðrir segja .