SAMÁLA ÖLLU HÉR EFTIR sveitirnar lúna og náttfari hituðu upp og sýndu flotta breidd og spilamennsku langt yfir allri meðalmennsku. low er band sem heillar marga, sem er ekkert skrítið. sumir hafa líkt tónlist þeirra við galdra, enda eru þau vön að toppa sig í hvert skipti sem þau gefa út nýtt efni. áhorfendur kunnu greinilega vel að meta þau, enda var klappið ávalt hreint rosalegt, bæði í upphaf og enda hvers lags!! greinilegt að fólk þekkti lögin. en það sem heillaði mig mest, í þetta...