hljómborð býr til ákveðna fyllingu og þó að enginn spili kannski á hljómborð í hljómsveitimmi er það oftast notað í studio vinnu til þess að fá fyllingu í löginn og bakgrunn sem maður heyrir ekki nema maður hlusti vel þannig að þá eru mjög margar hljómsveitir ,, nörda hljómsveitir ,, í þínum augum . en ég veit náturu lega ekki á hvaða tónlist þú hlustar . minsta kosti ekki raftónlist .