Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Bestu kvenrokkarar heims

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
og Kat power ..

Re: Sigur Rós

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
síð rokk þiðir hið ókomna rokk eða það sem koma skal eins og post modermismi í myndlist . eða rokk framtíðarinnar og þannig að síð rokk er eiginnlega ekki til . sigur rós er indípentant musik og eru að selja svipað úti og þær hljomsveitir,, kannski pínu lítið meira .

Re: Creed - Weathered = Meistaraverk

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
saungvarinn er svoooooooooo hallærislegur….

Re: Hversu mikið 'overground

í Danstónlist fyrir 23 árum, 3 mánuðum
það hafa verið alveg fullt af ratónlistar mönnum í keppnini en ekki náð neitt nema //Anonymous// voru í 3 sæti nuna í ár.

Re: óþroskað fólk , ó merkar greinar

í Rómantík fyrir 23 árum, 4 mánuðum
sko passaðu þig á því að kafæra stelpuna í blaðri frekar leyfa henni að tala vegna þess að stelpur tala oftast mikið þegar þær eru óöruggar svo hverfur það með tímanum . stelpur hafa ekkert gaman af sögum um fyrverandi strax og slagsmálasögur eru hræðilegar áhlustunar svona fyrst en ef talið berst af slíkum hlutum þá bara segja satt en ekkert of mikið . talaðu um áhugamálin þín hvaða tónlist hún hlustar á hvort hun eigi gæludýr systkini og svona grunn atriði sem er gott að vita um fólk og...

Re: er hægt að treysta eftir framhjáhald?

í Rómantík fyrir 23 árum, 4 mánuðum
það er hægt að treista eftir framhjáhald ef þú elskar mikið . hafið þið ekki heyrt um konur og karla sem elska of mikið og allir fara með þau eins og skít og alltaf koma þau aftur sama hvað illa er komið framm við það …………………. en svo fer það líka eftir aðstæðum

Re: óþroskað fólk , ó merkar greinar

í Rómantík fyrir 23 árum, 4 mánuðum
fara á kaffihús og spjalla ( bjóða henni upp á kaffi / eða bjór ) tjilla svo og spjalla um allt og ekkert og þá sjáið þið best ef þið passið saman . svo næsta deit heima og horfa á video eða bara hlusta á tónlist svo næsta deit á barinn eða á djammið ef þið passið vel saman og vinir þínir eru ekkert ógnvekjandi þá kannski heim að kúra eftirá . samt er betra að vita hvað þú ert gamall svo ég gati svarað miðað við það.

Re: Tónlistarmenn og hljómborðsvitringar

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 4 mánuðum
hljómborð býr til ákveðna fyllingu og þó að enginn spili kannski á hljómborð í hljómsveitimmi er það oftast notað í studio vinnu til þess að fá fyllingu í löginn og bakgrunn sem maður heyrir ekki nema maður hlusti vel þannig að þá eru mjög margar hljómsveitir ,, nörda hljómsveitir ,, í þínum augum . en ég veit náturu lega ekki á hvaða tónlist þú hlustar . minsta kosti ekki raftónlist .

Re: Tónlistarmenn og hljómborðsvitringar

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 4 mánuðum
já allar spólurnar nema ein hrundu

Re: Mánudags fyllerí

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
hann hefur ætlað að bjóða þ+er svo mikla penninga að þú þirftir aldrei að vinna aftur fyrir kki neitt . þessi gaur er frægu

Re: Afx=squarepusher?????

í Raftónlist fyrir 23 árum, 4 mánuðum
það má velta sér lengi upp úr þessu

Re: Tónlistarmenn og hljómborðsvitringar

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 4 mánuðum
sko það voru sko spólurnar sem hrundu og dx7 var í eigu eina mansins sem kunni að forita hvaða hljóð sem er á á dx7 og var klassiskur píano leikari þannig að hljóin voru mjög pure þannig að ég veit ekki hvað af þessum hljóðum voru upprunaleg . en ef ég myndi fara á netið og sækja hljóð þirfti ég þá að nota sampler og sampla hverja áttund fyrir sig ? eða hvernig væri best að sækja hljóðin takk lveg rosaleega mikið fyrir svarið ég veit nefnilega ekkert um sintha og endilega fleyri bæta fróðleik við hé

Re: Staumar og stefnur...

í Bókmenntir og listir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ef myndlistin hefði ekki þróast eins og hun gerði væri plakköt og öll myndbrotsvinna ekki eins td ef popplistin hefði ekki komið væru plaggöt og grafiskir hönnuðir´að gera allt aðra hluti í dag og þetta er að vissu leyti mikið það sama . td byggjast allir þessir hlutir á myndbyggingu og hvað augað nemur……

Re: Hvaððððððð er aððððððð...........

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mynduð þið mæta í kröfugöngu til að mótmæla þessu ? ég er að spá í að efna til mótmæla

Re: Hátekjuskattur á einstæðar mæður.

í Fjármál og viðskipti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Fyrirgefðu en kemur þetta borginni eithvað við ! það er rikistjórnin sem setur löginn og úthlutar borginni penninga þú skilur annars er ég alin upp hjá einstæðri móður og það er ekkert grín að ná endum samann . Hvað eru mörkin hvenær ertu orðin hálaunuð .

Re: Krónan

í Fjármál og viðskipti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
vegna þess að þá breytist ástandið i svipað ástand og er úti þegar við tökum upp evruna eða dalinn verslunar og viðskiptalega . þannig að þetta er rökleysa annars er ég svo ósátt við hækkun vöruverðs leið og krónan lækkar því glætan að það gangi jafn hratt til baka þegar það verður gengisbreyting til hins betra

Re: Staumar og stefnur...

í Bókmenntir og listir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ég er að tala um alvöru listrænar kvikmyndir og flott myndbönd ekki holywood glyðru popp

Re: Staumar og stefnur...

í Bókmenntir og listir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hvað þá með myndbönd ljósmyndun og grafiskahönnun sem væri ekki sú sama í dag ef þróunin hefði verið öðru vísi myndbönd og kvikmyndi tengjast mjög myndlist .finst þér sú vinna þá líka ljót ?

Re: óska eftir notuðum midi syntha

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ég á dx7 en spólurnar með hljóðunum hrundu þar sem ég er í mikið spilandi hljómsveit vantar mig annað hvort fleiri hljóð nyjar spólur eða bara nyjan sintha stefnan er að kaupa nyjan sintha og hann verður að hafa mjög hrein klassísk hljóð flott strengja sánd og það verður að verahægt að forita mikið á hann ekki bara bæta við effectum svo Hammond nokkrar spurningar . (1) hvernig næ ég í dx7 hljóð á netið það er svo mikil vinna með sammpler . (2) hvaða sintha æti ég að leita eftir hann má ekki...

Re: havd er i gagni um aramotin?

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Síðasta djammið á thomsen það er búið að kaupastaðinn af spottligt.

Re: Dóp á Thomsen?

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Thomsen er dautt síðasta djammið um áramótinn spottlight keyptistaðinn .

Re: stelpur hvernig viliði hafa mig ?

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 4 mánuðum
defius mér finnst flottast þegar stórir strákar eru skopparar vegna þess að það eru einu fötinn sem fara þeim vel og gerð með stóra menn í huga hafðu hárið frjálslegt og úfið en aldrei of sítt . Tannbursti Grunge útlitið virkar ekki lengur en þeir sem voru á þeiri línu hafa flestir fylgt svona skoppara indie tískuni svona converse skór pínu víðar buxur bolur úr smash eða billabong úlpa úr spútnik eða anorakkur með hettu og kjálka sítt úfið hár og rend peysa og trefill . og ekkert alltof...

Re: load it

í Rokk fyrir 23 árum, 4 mánuðum
þú ert nú bara sorglegur herzleleid minn .

Re: hahahahaha we win!

í Rokk fyrir 23 árum, 4 mánuðum
botleða var að vitna í INDIE tónlist og SONIC YOUTH er INDIE eru þið virkilega svo barnalegir. ef þið mynduð hlusta á SLINT sem er INDIE band þá mynduð þið finna samsvörun með Botnleðju og hafið þið skoðað dómana um nýjustu silvercair diskinn þeirr eru rakkaðir upp í sitt rasgat á NME .

Re: Rútur og stoppistöðvar strætisvagna.

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
mér finnst mjög asnalegt að garðabæjarstrætóarnir og 140 séu ekki á sama tíma það munar 2 min td ef maður er að koma úr mjódd með 16 þarf ég að hoppa út einni stoppustöð áður en ég kem upp á brúnna og hlaupa undir göng og upp í næsta skíli hinummegin við götuna til að ná 140 . ÉG HATA STRÆTÓ alltaf gamlar kerlingar að hósta á mann og smita mann af kvefi ég er búin að vera brjáluð í skapinu síðan bíllinn minn dó
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok