Tónleikarnir sem er á kvöldin á Rás 2 byrja aftur 7. janúar 2002 og verða á dagskrá öll virk kvöld klukkan 21. Konsert-þátturinn verður einnig á sínum stað frá og með 5. janúar, þ.e.a.s alla laugardaga klukkan 16:08 en þar eru tónleikar vikunnar á eftir kynntir. Tónleikaröð Rásar 2 Mánudagur 21. janúar The The á tónleikum á Hróarskelduhátíðinni árið 2000 http://www.epiccenter.com/EpicCenter/docs/artistupdate.taf?artistid=168 ( Indie) Þriðjudagur 22. janúar Tónleikar Mouse on Mars á...