Mæli með www.flugur.is og skoða greinarnar þar um vatnaveiði og veiði fyrir byrjendur. Þarft jafnvel að borga eitthvað fyrir sumar þeirra en það er vel þess virði. Annars er málið með vatnaveiði með flugustöng að vopni að vaða eins og tvö skref út í eða vaða alls ekki neitt. Kasta svo eins langt og þu getur með góðu móti, ekkert að vera rembast, færir þig bara lengra út eftir nokkur köst. Ég kasta út og bíð í nokkrar sek á meðan flugan/púpan er að sökkva niður, yfirleitt bíð ég of stutt og...